1. finnst
Þér var gefið súkíjakí í kvöldmat, svo gistirðu og fékkst morgunmat. Finnst þér þú ekki hafa verið að ónáða?
Mér finnst röksemdafærslan þín of flókin. Gætirðu ekki gert hana einfaldari og gagnyrtari.
Finnst þér ekki flestir japanskir nemendur leggi hart að sér?
Börnum finnst ekki öllum epli góð.
Mér finnst að páfinn ætti að selja eitthvað af feiknalegum eignum kirkjunnar til að fæða sveltandi fátæklinga.
Af þessum kökum finnst mér þessi hér best.
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þér finnst skemmtilegt?
Á veturna finnst mér ég vera þreyttari.
Fólki sem finnst ekki latína vera fallegasta málið hefur ekki skilið neitt.
Segðu mér hvað þér finnst um bílinn minn.
Ef hún finnst ekki á Tatoeba, þá er hún ekki setning.
Það er gott að hafa hugsjónir ... finnst þér ekki?
Mér finnst Quechua fáninn fallegur.
Konunni minni finnst eplabökur ákaflega góðar.
Hvernig finnst þér nautakjötskássan?