1. Í
Farðu í burtu.
Það dónalega mál sem notað er í kapalsjónvarpinu gerir það að verkum að margir foreldrar með ung börn vilja ekki taka áskrift.
Þau hlupu inn í garðinn til að sleppa undan blóðþyrstum hundunum.
Konan mín hefur misst alla von um að sannfæra mig um að slá grasið í dag.
„Veistu hvenær þau koma?“ „Klukkan hálf-tólf í kvöld.“
Mér líka japanskur matur og siðir svo það fylgir að mér líkar að búa í Japan.
Við skulum ekki taka neinar ákvarðanir í flýti. Við skulum sofa á þessu.
Japanskt barn er meðlimur í hóp jafnvel þegar það sefur.
Dansararnir lifnuðu virkilega við í latnesku dönsunum.
En ekkert er svo erfitt fyrir þá sem gnægð hafa fjár eins og að gera sér í hugarlund hvernig aðrir geti liðið skort.
Stórmarkaðirnir eru nú lokaðir svo við verðum að láta okkur nægja það sem er eftir í ísskápnum.
Ég get þýtt tiltölulega vel úr þýsku í ensku, en öfugt er það erfiðara.
Því miður trúa margir því sem þeim er sagt í tölvupósti sem þeim þætti ótrúlegt að heyra í eigin persónu.
Það að lifa fullnægjandi lífi veltur í raun og veru á mjög einfaldri spurningu: Þegar þú slekkur ljósin á kvöldin og leggur þig til hvílu, hvað heyrirðu? Sálu þína syngja, eða satan hlægja?
Lífið byrjar þegar við gerum okkur grein fyrir því hver við erum í raun og veru.j